Hvernig væri að við myndum nú rífa þetta áhugamál aðeins upp og skrifa reglulega um deildina og rífast stundum og hafa gaman af.
En bara til þess að starta þessu aðeins þá koma hérna nokkara spurningar og vangaveltur um nýja tímabilið
Mun Cassel nenna að spila með Clippers í vetur??
Munu nýju leikmennirnir hjá Miami sæta sig við að fá ekki mikið boltan???
Mun Spurs ná að vinna aftur með Finley og Exel innanborðs???
Mun Kobe og Phil jackson ná að vinna saman??
Mun Houston loksins geta eithvað eftir að hafa styrkt sig vel í sumar???
Hvernig mun Brown standa sig með Knicks??????
Á Artes eftir að lenda í meiri vandræður???
Ætlar Peja virkilega að halda áfram að spila með Kings????
Mun seattle ná að fylgja eftir góðum árangri í fyrra???? en Denver????
Hvaða áhrif hefur það á Suns að hægja aðeins á sér?????
Mun Kidd ná að vera heill í ár?? eða G.Hill???
Ætli Garnett sér ekki að verða brjálaður í Minnesota???
Verður þetta eitt af síðustu tímabilum Lebron James með Clevland ef þeir ná ekki árangri í ár??
Þetta eru bara nokkrar skemmtilega spurningar sem fróðlegt verðu að sjá hvernig þeim verður svarað á þessu tímabili.
Fyrir fram ættu lið eins og Spurs,Miami,Suns,Detroit,Indina,Houston og jafnvel Cleveland,Seattle,Bucks og Dallas að geta látið eithvað af sér hveða í vetur en við verðum víst að bíða og sjá.
p.s vill minna ykkur á að núna er hægt að horfa á Digitalísland NBA rás sem sínir fullt af leikjum.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt