
Stephon Marbury hjá New Jersey og á Jason Kidd. Báðir eru þetta toppleikmenn og báðir All-Nba leikmenn. Þessi samningur mun þó ekki ganga í gildi fyrr en 18.júlí. Suns segja einnig að þeir séu ekki hættir að leita að nýjum krafti í liði.
Tel ég að þessi skipti eigi eftir að hleypa nýjum krafti í bæði lið og eflaust eigi þeir báðir eftir að vera mikið afl fyrir liðin.