Ég held að Miami var rétt í þessu að tryggja sér NBA titilinn 2006 eða alavegna búnir að styrkja liði sem var frekar sterkt á síðasta ári.Vá þeir verða svakalegir
MIAMI HEAT gets …
Antoine Walker F Celtics
Jason Williams PG Grizzlies
James Posey F Grizzlies
Andre Emmett F Grizzlies
Roberto Duenas C Hornets
MEMPHIS GRIZZLIES get …
Eddie Jones SG Heat
Raul Lopez PG Jazz
BOSTON CELTICS get …
Curtis Borchardt C Grizzlies
Qyntel Woods F Heat
Albert Miralles F Heat
Two 2nd-round picks — Heat
Cash — Heat
NEW ORLEANS HORNETS get …
Rasual Butler F Heat
Kirk Snyder G Jazz
UTAH JAZZ gets …
Greg Ostertag C Grizzlies
Þarna fékk Miami Walker sem er nákvæmlega leikmaðurinn sem þeir þurfa á að halda. Maður sem er með mikla reynslu,hefur þroskast mikið, er tilbúinn að vera 3 hjólið til þess að vinna titil og getur skorað bæði inní teig og fyrir utan.Einnig fengu þeir Jason Williams sem hefur tekið miklum framförum hjá Memphis og verður hann líklega PG hjá þeim næsta vetur í staðinn fyrir Damon Jones sem þeir eru ekki búnir að semja við.
Miami misst Eddie Jones sem er góður varnamaður en hefur ekki náð að sanfæra mig um að hann getur náð að vera stöðugur sóknarlega séð, stundum er hann frábær og stundum kæmist hann ekki í Íslenskt 2.deildar lið.
En þetta er bara mín skoðun :)
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt