Það hefur mikið verið búið að tala um að Larry Brown mundi fara að hætta sem þjálfari Deitrot. Hann er búinn að vera að stríða við alvarleg heilsuvandamál síðustu ár. Á fyrsta seasoninu sínu með Deitrot gerði hann þá að meisturum með því að vinna stjörnulið Lakers svo eftirminnilega. Á öðru seasoninu sínu með liðið var hann frá í nokkra mánuði vegna heilsuvandamála og þá tók aðstoðarþjálfari liðsins við. Joe Dumars, GM (General Manager) liðsins stóð deilumvið Brown þannig að það endaði með því að Larry Brown fór frá liðinu sem er mjög mikill missir fyrir liðið. Dumars heldur því fram að Brown hafi hætt sjálfur í starfinu en Brown heldur því fram að Dumars hafi þvingað hann úr starfinu. Ég kýs að trúa Brown þar sem að hann er búinn að koman þeim í úrslitin sjálf tvö ár í röð og hann er með frábært lið. Þetta er mundi ég halda draumastaða fyrir hann. Einu mistökin sem að mér finnst Larry Brown hafa gert á sínum stutta þjálfaraferli með Deitrot er að taka Darco Milicic sem 2 í Nýliðavalinu árið 2004. Milicic hefur lítið sem ekkert spilað og þegar að hann kemur inná er það í enda leikja sem að eru öruggir sigrar. Nærri því strax eftir að Larry Brown hætti/var rekinn ákvað Isiah Thomas (sem var einu sinni stórstjarna hjá Deitrot), GM hjá Knicks að ráða Brown. Brown tók boðinu og er nú kominn í miklu erfiðari stöðu en hann var í hjá Deitrot og það er miklu vænst af honum í New York.
Þar með er sigursælum ferli Larry Browns sem þjálfari Deitror Pistons á enda og hann hefur tekið við starfi sem þjálfari New York Knicks.
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!