Slam er ekta körfuboltablað sem fer yfir high school, college og NBA- boltann. (mest NBA). Það er hægt að fá það í Pennanum Eymundsson og ég mæli eindregið með því að körfubolta-fans kaupa þetta blað einstaka sinnum eða fái sér áskrift. Blaðið fer líka yfir allt, Draftið (nýliðavalið), all-star game, og playoffs. Í hverju blaði er saga/viðtal við nokkrar NBA, college eða high school stjörnur. Síðan eru líka alltaf svokallaðar old-school greinar sem fara yfir ferla mjög góðra leikmanna sem eru löngu hættir að spila. NBA-þekking þín fer upp milljónfalt við það að lesa þetta blað, og þú veist líka alltaf hverjir nýliðarnir eru… Það eru líka alltaf 2 plakköt í miðju blaðsins. Í síðasta blaði voru greinar um Vince Carter, Yao Ming, farið yfir All-Star helgina (svoldið seint, en OK), farið stutt yfir Jason Terry, Zydrunas Ilgauskas, Jim Jackson og Damon Jones. Líka er farið yfir líklega stjörnu framtíðarinnar, OJ Mayo. Maður þarf að vera með ágæta enskukunnátu til að vera alveg inní blaðinu. Fyrst skilurðu lítið í hlutunum en síðan far hjólin að snúast og þú átt eftir að dýrka það (allavegana gerðist það við mig)
Blaðið kostar frá 700-1000 og hver einasti körfubolt-fan ætti ekki að láta þetta blað fram hjá sér fara.
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!