Hvað finnst ykkur um Kobe? er hann algjör snillingur sem getur unnið leiki uppá eigin spítur eða er hann ofmetinn leikmaður sem vann bara titla út af Shaq?
Ég persónulega finnst hann frábær leikmaður sem er fullur af egói og langar núna að vera númer 1-2 og 3 í sínu liði. Hann á 3 titla en langar núna aðeins að sýna öllum að hann hefur alltaf getað skorað meira og gert fleiri hluti.
En þess má geta ef maður skoðar t.d Jordan þá var hann egóisti dauðans og ótrúlegur kemnis maður(tildæmis veðjaði hann oft við félaga sína í bull um hvort taskan hans myndi koma fyrst út úr flugvélini).
Ég sem lakers aðdáandi skil vel ákvörðun lakers að láta shaq fara, því að framtíðinn er Kobe og hef ég fulla trú að frá á með tímabili 2007(þegar lakers losnar við marga stóra samninga t.d risa samning Briant Grant) þá mun lakers aftur komast í fremstu röð. En þangað til vona ég að kobe þroskist sem leikmaður(eins og Jordan gerði) og fá sinn Pippen :)
p.s endilega komið með ykkar skoðarnir en þætti væntum ef þið komið með meira en t.d hann er lélegur eða góður
p.s.s þótt að einhverir sem eru fyndnir munu væntanlega koma með það(bara af því að ég bað ekki um það)
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt