Listin að leita - Nál í heystakki
Árið er 2004 og eftir að NBA hefur gengið öldudal 10. áratugar 20. aldar, farið í gegnum lægð, verkfall og tap á helstu snillingum sem spilað hafa leikinn, er nú heldur tekið að vora til.
Breiddin hefur aukist undanfarin ár, fleiri leikmenn virðast geta tekið við kyndlinum og spilað vel.
Undanfarin ár hafa t.d. leikmenn eins og Ben Wallace, Michael Redd og Zach Randolph stigið upp og orðið að stjörnum.
Þessir menn eiga það kannski sameiginlegt að hafa byrjað hægt og rólega, notað takmarkaðar mínútur vel og á endanum fest sig í sessi sem stjörnur.
NBA-Deildin byggir ákaflega mikið á tölfræðilegum útreikningum. Margar aðferðir eru til staðar til þess að reikna út hversu vel menn leika. Gamla tölfræðin (stig, stoðsendingar, varin skot..osfrv) er enn við lýði en menn hafa þó þróað ýmsar aðrar aðferðir, t.d. reiknað út hversu oft leikmaður tekur þátt í sókn og hvernig liðinu gengur að skora.
En fleiri og fleiri þjálfarar, framkvæmdarstjórar og njósnarar eru farnir að horfa til hins gamla ‘per48 minute’ kerfis, þar sem framlag leikmanna er reiknað útfrá því að þeir væru að spila heilan leik. Þó þetta sé auðveld reikniformúla þá gefur hún mjög sanna mynd af leikmönnum. Ég vitna í John Hollinger hjá CNNSI, sem hefur gert ýmsar rannsóknir á tölfræði í NBA. Hann segir að sú mýta að leikmenn sem séu varamenn séu frekar að spila vel á svokölluðum ‘ruslamínútum’ sé röng í flestum tilvikum.
Þannig að ef menn ætla sér að finna góðan leikmann, sem er að fá að spila lítið er oft mjög nytsamlegt að horfa til þess hversu vel hann er að skila sínu miðað við spilatíma.
Maður að nafni Kevin Broom skrifaði grein, sem vakti minn áhuga á málinu, þar sem hann talar um sitt svokallaða Diamond in the Rough leitakerfi. Hann mældi fyrir þetta tímabil hverja hann teldi vera leikmenn sem væru að fá að spila of lítið. Hér er listinn hans:
10. Dan Gadzuric, C, Milwaukee — Gadzuric is never going to challenge for a league scoring title. He is a quality rebounder and shot blocker, however, who could become a solid starting center if he can reduce his fouling (5.9 per 40 minutes last season) and stay on the floor.
9. Zendon Hamilton, F/C, Milwaukee — Hamilton played just 10 minutes a game for Philly last season, and was an afterthought throughout the league during free agency. A 29-year old, 6-11 big man, Hamilton was 15th in per minute rebounding. He recently had surgery to repair cartilage in his right knee. When healthy, don’t be surprised if he’s this year’s version of Brian Skinner or Mark Blount.
8. Mehmet Okur, C, Utah — Kept on the bench in Detroit because of middling defense, Okur is a skilled big man who will play a major role this season in Utah once he gains Jerry Sloan’s trust.
7. Danny Fortson, F/C, Seattle — Undersized at just 6-8, Fortson has ranked among the league’s top per minute rebounders for several seasons. Entering his eighth season, Fortson is still just 28 years old, and figures to get playing time in Seattle’s big-man starved rotation.
6. Chris Andersen, F/C, New Orleans — Andersen contributes precisely what every coach claims he wants from his bigs — rebounds and blocked shots. He hasn’t scored much, but the data suggests that may be attributable to lack of opportunity. Out of 442 players who appeared in an NBA game last season, Andersen tied for 393rd in possessions used per minute. Unfortunately, he signed in New Orleans, which already has solid big men on the roster.
5. Stromile Swift, F/C, Memphis — Everyone’s favorite breakout player candidate, Swift may have to wait one more year. No one gets big minutes in Hubie Brown’s time sharing system, but if Swift was left on the court for starter minutes, he’d end up averaging in the neighborhood of 18 points, 10 rebounds and 3 blocked shots per game.
4. Antonio Daniels, PG, Seattle — The player nobody seemed to want, Daniels became a quality point guard last season for the Sonics. He led the league in assist-to-turnover ratio, and could be a starter for many teams. Inexplicably he’s coming off the bench again this season, this time behind Luke Ridnour, who might one day be adequate — if he improves.
3. David West, F, New Orleans — Statistically, West is nearly indistinguishable per minute from PJ Brown, the man he backs up. Need a rebounding frontcourt player maybe on the cheap? Contact the Hornets and inquire about West or Andersen.
2. Mike Sweetney, PF, New York — This is a suck-up to neither Knicks fans nor Georgetown fans. When he gets sufficient playing time, Sweetney will be among the league leaders in rebounding. He’ll score too, if the Knicks ever get around to throwing him the ball.
1. Marquis Daniels, G, Dallas — Last season, Hollinger had Daniels rated as the third best shooting guard in the NBA even though Daniels averaged only 8.5 points, 2.6 rebounds and 2.1 assists per game. Why the lofty rating despite such pedestrian stats? Daniels did it in just 18.5 minutes per game, shot nearly 50 percent from the floor and rarely committed a turnover.
Hann hefur rétt fyrir sér á mörgum stöðum, þetta eru yfirleitt leikmenn sem eru ekki á háum launum og fá oft lítið að spila.
Dan Gadzuric, leikmaður Bucks, hefur t.d. verið að frákasta mjög vel í deildinni, Antonio Daniels hefur spilað mjög vel fyrir Seattle og Mike Sweetney hefur loksins stigið upp, en menn höfðu bundið þó nokkrar vonir við hann.
En inntak mitt í umræðuna er kannski helst það að NBA deildin er uppfull af leikmönnum sem geta spilað vel, spurningin er bara hversu margar mínútur þeir fá og hversu mikið traust er borið til þeirra.
Tracy McGrady var bara ‘second fiddle’ í Toronto, en eftir að hann fór til Orlando var hann orðinn einn af helstu sóknarleikmönnum deildarinnar. Flip Murray steig upp í fjarveru Ray Allen í fyrra og sýndi að hann getur spilað, en hann var notaður sem ‘cap filler’ í tradinu sem fékk Allen til Seattle.
Margir svona leikmenn eru í deildinni, spurningin er bara að finna þá!