Nú er nýlega lokin körrfubolta vertíðin senn á enda með mergt sem kom á óvart svo sem Tindastóll sem komst alla leið í úrslitarimu um Íslandmestaratitilin í fyrsta sinn en urðu að lúta í lægri hlut á móti Njarðvík sem er með geysi sterkt lið með menn eins og Brenton,Loga,Teit og fleyri sem voru mjög heitir. En mestu vonbrigði vetrarins var lið Hauka sem var afspyrnu slakt á köflum og mikið áhuga leysi hjá mönnum, Hauka liðið á miklu meira inni en þeir sýndu. ÍR kom sterkt í bikarnum og urðu Bikarmeistarar.
Grindavík var ekki á því róli sem menn voru að vonast til. KFÍ var kanski svona ekki liðið sem átti að falla svona illaen það býr örugglega miklu meira inni í því liði en þeir síndu í vetur. Við vonum að næsta tíma bil verði líka svona skemtilegt eins og þetta á loka sprettinum og mest allt tímabilið.
svo vil ég óska NJARÐVÍK til hamingju með þennan titil.