
Richardson, sem er 24 ára gamall, er einn af fjórum NBA bakvörðum til að ná að meðaltali 17.0 stigum og 6.0 fráköstum (Tracy McGrady, Paul Pierce, Jason Richardson) á tímabilinu 2003-04. Síðusta tímabil gerði að tímabils-met með 8 þriggja stiga körfum gegn Boston 4.febrúar.
Þjálfari Phoenix Suns, Mike D´Antoni, starfslið og leikmennirnir er allt mjög spennt fyrir að fá “Q” í liðið að sögn Bryan Colangelo, eiganda og framkvæmdastjóri Suns.
Þessi ungi og vægast sagt efnilegi leikmaður mun væntanlega spila í treyju númer 3 og ég sé liði fyrir mér svona:
C Antonio McDyess
PF Amaré Stoudamire
SF Shawn Marion
SG Quentin Richardson
PG Steve Nash
Svo Joe Johnson sjötti maðurinn og “Q” og “JJ” myndu skiptast oft á enda báðir mjöög góðir leikmenn. Og menn eins og Leanandrinho Barbosa(my favorite), Jake Voskuhl, kannski Keon Clark,Zarko Caparkapa,Howard Eisley,Jackson Vroman ofl ofl.