Einhver gæti móðgast en mín skoðun að þetta sé bara rugl.
Þjálfarinn hét tim floyd.
Skiptin á brand og chandler voru rétt að mínu mati og ég skal skýra mína afstöðu.´
1 elton brand er góður leikmaður öruggur 20-10 en að mati margra er hann no-impact (fyrir utan þessar tölur hans). Liðið gekk lítið með hann og artest (þó svo að floyd hafi verið lélegur) og ekki gengur betur í clippers með mjög hæfileikaríkt lið.
2 Bulls vildu curry og hann er strax orðinn einn besti centerinn í deildinni í sókninni en þarf að bæta vörn og fráköst. Með mann eins ótrúlegan eins og curry í teignum þá myndi ekkert ganga jafnvel að vera með brand þar af leiðandi passa chandler og curry mun betur saman og eru svipað gamlir og þroskast saman og verða peakinu í sínu ferli á sama tíma.
3 Chandler er ekki eins góður í sókn en er mun betri varnarmaður og frákastari einnig kemrur han með mikinn ákafa og kraft í liðið sem smitar út frá sér. Síðustu cirka 30 leiki chandler hefur hann verið með 12 stig, 10 fráköst og tvö blokk í leik á 30 min í leik (en nú hefur hann meiðst og spilar ekki meira). Chandler er ekki center hannd er forward en hann hefur spilað þar í vetur
4 Curry síðustu 20 leiki hefur verið með um 18 stig, 7 fráköst og blokk í leik á 30 min auk þess að skjóta um 60% (er efstur í deildinni í fg%).
Þessar tölur þeirra síðustu crika 2-3 mánuði lofa góðu og ég er alveg viss um að þeir verði mun betri á næsta ári. Einnig verður að muna að þeir verða vara 21 næsta hasut
Eina sem ég er ósáttur við störf þeirra úti er að gera stóran samning við eddie robinson. Rose skiptin fyrir miller-artest-mercer voru fín því artest er því miður ruglaður, mercer ekki nógu góður og miller hefði aðeins tafið fyrir chandler og curry.
Einnig hefur jamal crawford verið frábær nýlega og er hann með um 17,5 stig, 6,7 stoðsendingar og 3,3 fráköst í um 33 mín einnig hefur hann verið að skjóta vel þriggja 40% og tveggja 45%.
Ég held að bulls sé eitt af fáum liðum sem hefur 75% hlutfall gegn lakers síðustu 2 ár og í síðasta leik var curry mun betri en shaq.
Ég skoða mikið bulls board og skoðunin þar er að þeir þurfi mann spilar 2 eða 3 og helst og hafa kotsina góður varnarmaður og með gott skot. Sem bullsari þætti mér fínt ef jordan kæmi en mikilvægast að halda liðinu sem mest óbreyttu því ég tel það á réttri leið