1.Lakers þeir hafa verið meistara síðustu 3 ár svo að þeir vita alveg um hvað málið snýst.Þeir hafa reynsluna og nánast sama mannskapinn sem vann fyrsta titilinn fyrir 3 árum svo að þeir þekkja hvorn annan út og inn.Svo hafa þeir líka tvo bestu leikmenn NBA í shaq og kobe.Ég hef það á tilfininguni að þegar úrslitakeppninn byrjar þá mun Shaq taka völdin og vera með 30+stig og 12+fráköst að meðatali í leik.Þegar playofs byrjar þá hægist á leiknum og það hentar lakers mjög vel.Aukaleikara eins og Fisher,Fox og Horry fara vanalega í gang þegar úrslitakeppninn byrjar og skiptast á að koma með stórt framlag í leikjum.Það verður mjög erfit að stopa Lakers þegar þeir eru komnir í gang.
2.Kings þeir eru með stærsta hóppinn í NBA sterkt byrjunar lið og sterkan bekk.En þegar Playofs byrjar þá fækkar vanalega mín hjá varamönnunum svo að kostinir að vera með stórum hóp minkar aðeins.En þeir eru með einn besta heimavöllinn í NBA sem á eftir að reynast þeim vel.En það vantar kannski einhvern leikmann hjá þeim sem tekur völdinn í 4 leihluta Webber á það til að tínast í honum.Það er helst Bibby sem tekur völdin en ég held að til að þeirr verði meistarar þá þurfa þeir Webber og Stojakovitz að spila vel.Peja Stojakovitz er besta skyttan í NBA í dag að mínu mati og tel ég að framistaða hans eigi eftir að gera gæfu muninn.Kings vilja keyra upp hraðan en það hægist á honum í playofs svo að það er spurning hvað áhrif það hefur á þá.Svo er spurning hvort að Divas mun eiga eithvað í Shaq ef þessi lið mættast(hann var meira að væla í dómurunum síðast heldur en að spila vörn) Kings er með fáranlega gott lið og eiga mestan möguleika af öllum liðunum í NBA að slá út Lakers.En geta þeir stöðvað SHAQ og KOBE?
3.Dallas hafa á að skipa skemmtilegasta liði deildarinar sem eins og Kings vilja keyra upp hraðan og eru með sterkt byrjunarlið og góðan bekk(samt ekki alveg eins góðan og Kings).Það mun ráða miklu hjá Dallas hvort að þeir ná að aðlagst aðeins hægari leik og spila nógu góða vörn, því að það er vörnin sem hefur verið að trufla þá í úrslitakeppnni undanfarinn ár.Þeir eru með besta sóknarliði í NBA Dirk er frábær leikmaður bæði innan sem utan teigs,Finley getur skoti og keyrt upp að körfuni og Nash lætur sóknina ganga eins og smurð vél.Minnir dálítið á Stockton bara með meiri möguleika á að skora sjálfur.Það verður gaman að fylgjast með þeim en ég held að bæði Lakers og Kings sé einfaldlega of sterk þetta árið en það fer að styttast í að Dallas klári þetta.
4.Spurs öll lið með Tim Duncan eiga séns á að vinna hvern einasta leik.Tim hefur verið frábær í vetur og er þetta að mínu mati gáfaðasta liðið í NBA.Þeir spila vel saman og undir stjórn Duncan og leiðsökn Davids Robinsonar þá gætti þetta lið komið á óvart.Það býr reynsla í þessu liði en spurning er hvort að það séu nógu miklir hæfileikar og breydd.Það geta fá lið stöðvan Duncan en Robinson er ekki sami leikmaður og hann var fyrir 4 árum þegar Spurs urðu meistarar en Tony parker hefur komið mjög á óvart og Steve Smith er enn þá að hitta 3 stiga skotum svo að þeir eiga enn séns
Önnur lið sem gættu komið á óvart
6.Indiana er með mikla breydd en eiga lítinn séns á að vinna liðið á vesturströndini en ættu að geta unnið austurströndina
7.New jersey mun berjast við Indiana um austurdeildina en Jason kidd hefur verið eithvað slappur undanfarið og spurning er hvort að hann sé strax farin að pæla í hvaða liði hann ætti að spila með á næsta ári.
8.Portland. Hey kannski ná þessir leikmenn loksins að spila eins og lið
9.Detroit með nógu sterkt hjarta og með liðs anda en ekki nógu sterkt lið
10.Utha það vantar ekki reynsluna :)
Hvað finnst ykkur?
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt