Spurt var:
Hver er besti framherjinn á Ítalíu?
Gabriel Omar Batistuta: 18 / 11.32%
Christian Vieri: 6 / 3.77%
Ronaldo: 44 / 27.67%
Hernan Crespo: 3 / 1.89%
Andriy Shevchenko: 10 / 6.29%
Francesco Totti: 13 / 8.18%
Alessandro Del Piero: 11 / 6.92%
Ég er stigahóra og vill mín stig…: 54 / 33.96%
Þessir 54 sem eru stigahórur teljast ekki með og reiknast þetta því svona:
Ronaldo 41.9%
Gabriel Omar Batistuta 17.1%
Francesco Totti 12.3%
Allesandro Del Piero 10.4%
Andriy Shevchenko 9.5%
Christian Vieri 5.7%
Hernan Crespo 2.8%
Greinlegt að Ronaldo er talinn lang lang bestur, enda er maðurinn snillingur. Merkilegt líka að næst dýrasti knattspyrnumaður heims, Hernan Crespo, fær aðeins 3 atkvæði. Ætli Lazio hafi keypt köttinn í sekknum. Það verður forvitnilegt að sjá hvort hann nær að standa sig eitthvað hjá Lazio.
Alls tóku 105 manns þátt.