Ég vill endilega hvetja ykkur við að vera dugleg við að senda inn greinar. Þetta áhugamál hefur verið frekar dautt síðustu vikur, og var það í 43. sæti yfir vinsælustu áhugamálin í janúar. Það finnst mér ekki nógu gott, og því er ég að gera það sem ég get til að hressa upp á þetta. En eins og oft hefur verið sagt, þá er enginn hugi án ykkar.
KOMA SVO!
Kveðja
Halldór - droole
