Nú er mál með vexti að það fer að streyma inn kannanir þegar timabilið fer að hefjast og það sem ég hef séð hingað til eru (oftast( góðar spurningar en það sem er mjög pirrandi og ástæðan að við samþykkjum ekki flestar kannanir er að SVARMÖGULEIKARNIR eru úti hött það er synd að þurfa eyða út góðri könnun útaf hreint út sagt fáranlegum svarmöguleikum. Takið þetta til umhugsunar áður en þið sendið inn könnun.
Kveðja Asley