Það tóku 42 þátt í könnun, velja þurfti á milli Inter, Juventus, AC Milan og Roma, og það var spurt hverjir yrðu meistarar,(reyndar gátu Lazio verið líka í þessum hóp)en niðurstaðan varð þessi:


Inter Milan: 40%

Juventus: 14%

AC Milan: 40%

Roma: 5%