
Sir Alex Ferguson hefur oft lýst yfir hrifningu sinni á þessum frábæra sóknarmanni og telur hann að ungstirnir eigi eftir að styrkja sóknarlínuna enn frekar og sérstaklega þegar marga lykilmenn liðsins vantar vegna meiðsla, banna og Ólympúleikanna. Við hérna á hugi.is/knattspyrna munum að sjálfsögðu segja frá framvindu þessa máls.
Sjá einnig:
<a href="http://www.hugi.is/knattspyrna/providers.php?page=view&contentId=1696279">Rooney til Newcastle United?</a