Michael Carrick er genginn til liðs við Tottenham. Margir voru farnir að komast á þá skoðun að þessi frábæri miðjumaður myndir ekki fara frá West Ham enda voru Hammrarnir búnir að neita mörgum boðum í leikmanninn. Carrick hefur spilað 2 landsleiki með Englandi og haugan allan af leikjum með West Ham, en c.a. 150 talsins.
Það er greinilegt að Santini, stjóri Tottenham, ætlar sér stóra hluti með liðið enda er hann búinn að vera að styrkja liðið af fullum mætti í sumar. Tottenham eiga mikinn pening inni enda hafa þeir verið duglegir við að safna upp vænni buddu fyrir stjórana sína.