
Kaupverðið er talið vera 2.6 milljónir punda en leikmaðurinn hefur ekki fengið að spila sem skyldi með Arsenal. Á seinustu leiktíð var leikmaðurinn lánaður til Everton og svo missti hann númerið sitt, 9, til Jose Reyes sem keyptur var til liðsins síðastliðinn janúarmánuð.