Alan Smith, maðurinn sem sumir telja ekki vera nógu góðann til að klæða skyrtu Manchester United hefur nú tryggt sér öruggt sæti í byrjun leiktíðar á kostnað meiðsla Ruud Van Nistelrooy og Ole Gunnar Solskjær. Manchester United verður því sennilega að tefla fram Smith og Saha í fyrsta leik en eftir endurhæfingu hjá Nistelrooy hlakkaði í mörgum því hann gæti byrjað leiktíðina en svo er ekki, Ruud verður frá vegna kviðslit og án efa margir hafa hugsað hvort Ole Gunnar geti ekki bara byrjað en núna hefur komið í ljós að Ole gunnar þarf að fara í aðgerð aftur og mun hann því vera frá í allt frá 3 mánuðum og lengra. Það verður spennandi að sjá sóknarlínuna gegn nýju vörn Chelsea um næstu helgi.
Grein eftir: Antidote