Já núna kætast eflaust margir stuðningsmenn Manchester United því að margt lítur út fyrir það að nýliðarnir í spænsku úrvalsdeildinni, Levante, eru eftir Diego Forlán.
Talið er að Manchester United séu búnir að samþykkja eins árs lánstilboð en klúbburinn á eftir að semja við Úrugvæann hárfagra.