Samkvæmt spánskri útvarpstöð þá hafa stjórnarmenn Arsenal samþykkt boð Real Madrid upp á 23 milljónir punda í fyrirliða liðsins, Patrick Vieira.
Talið er að hann skrifi undir 4 ára samning á næstu dögum en athugið að þetta er ekki staðfest. Við komum með fréttir af þessu um leið og þær berast.