Þetta virkar ekki þannig kallinn minn. Þú getur sagt að ostur sé ekki góður ef þér finnst það ekki því það er smekksatriði en þú getur t.d. ekki sagt rauður sé ekki rauður því þér finnst það ekki.
Ef þú ert að segja að liðið sem vann þrennuna árið '99, deildina og Meistaradeild í fyrra og deildina árið áður sé ekki gott hvernig skilaboð ertu þá að senda? Að lið á Englandi sé ekki góð og restin af Evrópu ekki heldur? Þér getur fundist það að Liverpool séu betri en Man Utd þó þeir hafi ekki sýnt það í 18 ár en það verður að vera þín skrýtna skoðun.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”