Klose er bara kóngurinn það er ekkert flóknara og ég þrái svo ekkert heitara en að sjá hann slá markamet Gerd Muller fyrir Þýskaland.
Muller er með 68 mörk en Klose er reyndar “ Bara ” með 38 eða 39.
En svo fannst mér skemmtilegt að heyra það fyrir þetta tímabil þegar Gerd Muller var spurður hvort það væri einhver leikmaður sem gæti slegið markamet hans í Bundesligunni sem var 40 mörk á einni leiktíð, þá sagði hann að það væri enginn sem gæti leikið það eftir nema Klose. Hann væri eini maðurinn sem ætti möguleika á því.
En ekki í ár, tekur það á næsta seasoni :D