Ertu að grínast?
Valdez er frábær markvörður, en eins og ég sagði aðeins of mislægur.
466 mínútur án marks í meistaradeildinni er ekki auðvelt.
Að auki spilaði hann allar mínútur í öllum leikjum 2006-07. Þessi markvörður er fáránlega vanmetinn, en sem betur fer vanmeta leikmenn Barcelona hann ekki.
Hann hélt liðinu í baráttuni um titilinn 2006-07 þegar hann varði víti í seinasta leiknum sem úrskurðaði hvort Real eða Barca yrðu deildarmeistarar. Vítastoppari dauðdans.
Bætt við 26. mars 2008 - 20:48
Að auki var heimavallar GAA 0.5 mörk í leik heima fyrir , fyrir jól. Það er gott.