Eitt mesta efni Þýsku þjóðarinnar er hiklaust Toni Kroos. Spilar með Bayern og fær slatta af tækifærum í þessu stjörnuliði, þrátt fyrir að vera bara tæplega 18 ára gamall.
Legg til að menn muni þetta nafn, því í framtíðinni er þetta maðurinn sem tekur við af Ballack sem leiðtogi Þýskalands.
Verður áhugavert hvort Löw taki hann inn í Þýska hópinn á EM, reikna ekki með því, en það yrði mjög áhugavert. Því fyrir mér er þessi leikmaður betri en menn eins og Asamoha.