Finnst þér virkilega réttlátanlegt að senda þennan mann í lífstíðarbann? Ég er í sjokki að það hafi komið til umræðu.
Ef Roy Keane fékk ekki lífstíðarbann þegar hann tæklaði City gæjan og batt enda á ferill hans og sagðist hafa gert þetta viljandi, þá er Taylor langt frá því að fá þetta bann sem þú óskar eftir.
http://www.youtube.com/watch?v=fJuxKrnTP-kTækling Roy keane.
Ég ætla ekki að vera verja Taylor eitthvað fyrir þetta hrottarlega slys, því það vita það allir að maðruinn gerði þetta ekki viljandi og það sérst bara augljóslega að hann gerir það rétta, Eduardo missir boltan örlítið frá sér, Taylor hendir sér í tæklinguna og Eduardo stígur skrefi lengra og reynir að færa boltan til hliðar.
Það gerir enginn mennskur maður þetta viljandi.
Vill sjá Taylor fá 7-10 leikja bann. En lífstíðardómur er út í hött.