Enska deildin
Mikael Forssell skoraði mark með varliði Chelsea í gær (28.janúar) á 12.min. Þetta er frábær árangur, því að fyrir utan síðasta leik (spilaði 45.min) þá er hann búinn að vera meiddur í ár. Þetta þýðir að eftir 2-3vikur getur Ranieri valið úr 5 góðum sóknarmönnum (Zola, Hasselbaink, Cole Forssell og Eiður Smári).