Enska deildin
Ryan Giggs hefur náð samkomulagi við Manchester United um nýjan fimm ára samning. Þessi samningur þýðir að Giggs verður hjá félaginu að minnsta kosti þar til hann er 33 ára.