Er Liverpool að síga aftur úr
Leikurinn gegn Newcastle var 2 tapleikur Liverpool í deildinni í röð! Hvað get ég sagt. Vörnin var ömurleg, sóknin klúðraði öllum færunum og allt í messi. Fyrsta mark Newcastle var algert klúður þegar Nolberto Solano náði einhvernveginn í Fjan….. að brjótast í gegn um vörn Liverpool og annað mark Newcastle gerði Dyer, hann sólaði Liverpool vörnina upp úr skónum og skoraði fallegt mark. Eina mark Liverpool gerði Emil Heskey. Heskey er reglulegur markaskorari Liverpool og var markið sem hann gerði gott, en í staðinn meiddist hann. Að öðru leiti, góður leikur hjá Newcastle en Liverpool var óheppið að gera ekki jafntefli eða vinna en annað tap Liverpool í deildinni í röð staðreynd