Newcastle byrjaði leiktíðina frábærlega með góðum sigri á West Ham og héldu flestir að þeim mundi ganga nokkuð vel á tímabilinu en síðan tapa þeir klaufalega á móti Man City og hélt ég að þetta væri bara einhver óheppni og þeir mundu standa sig í næsta leik.
Þeir kepptu næst á móti Liverpool og stóðu sig alveg ágætlega með því að jafna undir lokin. Næst töpuðu þeir á móti Leeds og núna á móti Chelsea og eru í næstsíðasta sæti með 4 stig og eru þeir að standi sig mjög illa vægast sagt og voru miklu betri í sumum af þessum leikjum eins og á móti Chelsea.
'Eg meina hvað er málið, þeir nýta ekki færin sín og margt annað er að klikka.
Hefur einhver einhverja hugmynd um hvað er að fara úrskeiðis.
