vieira er einn af þessum mönnum sem að lætur ekki bara vaða yfir sig, en samt sem áður svarar hann ekki fyrir sig með því að kalla menn hálvita(McCarthi) og meiða menn(Haaland).
dæminn inní svigunum er það sem Keane hefur gert.
sjálfur er ég Gunner af guðs náð, og ég viðurkenni alveg að Vieira sé soltið grófur en samt er hann oft mjög óheppinn og brítur á mönnum óviljandi t.d. með því að vera of seinnt í tæklingar. Keane og Vieira er ekki hægt að líkja saman. Keane hefur aæveg einstklega stórt skap sem hann hefur nákvæmlega enga stjórn á, og þó svo að hann sé góður knattspirnumaður, eiga svona menn ekkert heima í boltanum.
Þetta er 3ðji svona skapstóri Man Utd maðurinnn(Canntona, Staam og Keane). er þetta eithvað í liðinu eða hvað????