Ég var að lesa það einhverstaðar að Inter væri búið að bjóða Barcelona að fá Ronaldo til liðs við sig á lánsamning í kjölfar þess að samningaviðræður við Real gangi ekki neitt, þá myndu Börsungar að sjálfsögðu fá forgang á að kaupa drenginn að leiktíð lokni, Það væri virkilega svalt að sjá hann og kluivert frammi og að ekki sé mynst á saviola!!!
PS. Svona for the record þá er ég harður Barca aðdáandi og þoli ekki Real Madrid, svo fannst mér sniðugast að setja þetta hér því það er enginn Spænski bolti á huga :(