Matt Holland til Aston Villa
Fram kemur á heimasíðu Aston Villa að Matt Holland miðjumaður Ipswich og Írska landsliðsins sem brilleraði á HM sé mjög líklega á leið frá 1.deildarliðinu til Villa. Búið er að sammþykja verðið en Villa eiga enn eftir að ræða við Holland. Hann er sem stendur í Finnlandi með landsliðinu þannig að það mun væntanlega rætast úr þessu á næstu dögum