Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Manchester City varð í dag enskur meistari í fyrsta skiptið síðan árið 1700 og súrkál. Hvað fannst ykkur um lokaumferðina? Er eitthvað dramatískara en þetta? Ég held þetta toppi meira að segja CL sigur Man United manna árið '99..
Er persónulega rosalega ánægður með úrslit dagsins, en þá bara að því leytinu til að mínir menn í Arsenal gerðu það sem þeir þurftu, sigruðu leikinn og enda mótið í þriðja sæti og það er í raun það eina sem á að skipta mig máli þó ég hafi vissulega haldið með United í titilbaráttunni!
Hvað segið þið um þetta? :)
Er persónulega rosalega ánægður með úrslit dagsins, en þá bara að því leytinu til að mínir menn í Arsenal gerðu það sem þeir þurftu, sigruðu leikinn og enda mótið í þriðja sæti og það er í raun það eina sem á að skipta mig máli þó ég hafi vissulega haldið með United í titilbaráttunni!
Hvað segið þið um þetta? :)