Mér finnst svolítið asnalegt með aðdáendur enska fótboltans. T.d.
ef þú heldur með…Man Utd. kannski og segir að Arsenal séu aular.
Ég er nú svolítill aðdáandi Arsenal en þaað er ekki þar með sagt að
Liverpool séu aular! Ég bara held mest upp á Arsenal en Man. Utd.
eru líka góðir og Liverpool líka og Chelsea og Watford og Stockport
og Cardiff og Wimbledon o.s.frv. Allir eiga bara sína góðu og slæmu
leiki. T.d. Arsenal vann deildina(jíhúúú)en Man.Utd. voru
hársbreidd frá því að vinna. Liverpool var samt aðeins nær. Og þótt
Sunderland hafi lent í 17. sæti og næstum því fallið með 18 töp þá
áttu þeir 10 sigra! Og Blackburn var í miðju deildarinnar en þeir
voru ekkert ósáttir og sögðu ekki„Fucking losrs in Derby, they was
with just 30 points and now there in the 1.!“
Þetta kalla ég Fordóma