Deildin í sumar
Mikil spenna ríkir fyrir íslandsmótið í sumar. Flest lið eru mikið breytt og misst marga lykilmenn. Íslandsmeistarar ÍA hafa misst marga lykilemenn en flestir þeirra eru hættir. Keflavík hefur verið að draga úr skuldum og nota einnig bara unga leikmenn og spurning hvernig á eftir að reynast þeim. Nýliðar þór og ka koma væntanlega skemmtilega inn og gaman verður að fylgjast með þeim. Grindavík, fylkir íbv og fram eru spurningamerki, talið er að grindvíkingar komi sterkir inn og nær vonlaust er um að spá hvernig deildin fer. Í fyrstu deild eru verður mikil spenna en 3 lið koma úr 2.deild vegna sameiningar dalvíkur og leifturs. stjarnan og breiðablik ásamt valsmönnum eru nokkuð sigurstrangleg en aldrei er að vita hvað gerist. Spennandi sumar framundan og nú er bara að mæta á völlinn og styrkja sitt lið