Ég æfi fótbolta og er byrjunarliði í 2flokk. Þetta er spurning um aldur þannig séð. Ég var í 4flokk yngri og spilaði með 3flokk á miðjunni. Ég spilaði sem Hafcent , hægri bak , vinstri bak allan 3 flokkinn. Á mínu fyrsta ári spilaði ég sem varnarsintur miðjumaður og sóknar miðjumaður. Nuna á mínu miðári spila ég sem hægri bakvörður og spilaði minn fyrsta leik sem hægri kant ( firsta sinn ), og ég skoraði og tryggði okkur sigur en sagði við hann að þetta einfaldlega væri ekki líkt mínum stíl og óhentugt fyrir liðið og nuna hef ég byrjað alla leiki nema einn.
Þannig ef þjálfarinn er að prófa þig í aðra stöðu hlustaðu á hann , vertu þolinmæður. Þar er mjög oft þannig að þjálfarar vilja fá sterku mennina í vörnina á yngri árunum.