En þegar dómaarinn sér að löppin er í svona ástandi getur hann ekki verið að gefa gult, það þarf soldinn kraft til að brjóta mann svona.
Annars er ég búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum aftur og verð sð segja að það var fáránlegt hjá honum að fara svona í boltann. Jújú, þetta er kannsnki 50/50 bolti en þegar það er þannig reynir maður kannski frekar að pota aðeins í boltann, ekki koma og sparka með fullum krafti þegar hann veit að það eru 50% að hann sparki í eitthvað annað en boltann.