Þið vitið öll hvað ég er að tala um.. Hvað finnst ykkur?
Mér persónulega finnst þetta aldrei vera vítaspyrna, en ekki heldur að þetta sé dýfa.. Fyrir mér er Rooney annað hvort bara að detta eða að reyna að ná boltanum einhvernveginn..
Rooney brýtur á varnarmanninum og baðar út höndunum til að forða sér fá spjaldi.Já okei, þér finnst sem sagt ekki líklegt að hann hafi baðað út höndum vegna þess að hann vildi fá víti?
Semsagt það hefur ekki nein áhrif á hugarfar leikmanna þegar þeir fá fáránlega vítaspyrnu á sig eins og blauta tusku í andlitið?