Því Rosický, Eduardo, van Persie, Hleb, Flamini og fleiri eru lélegir leikmenn.
Hleb og Flamini nýttu sér báðir ákvæði í lögum úrvalsdeildarinnar til að fara annað, og Wenger gerði mistök með því að ná sér ekki í aðra leikmenn til að fylla í skarðið.
Hinsvegar ertu með fullt af réttum punktum í þessum vegg.
Eboue er drullulélegur, var ágætur bakvörður en er verri en enginn í öllu öðru. Adebayor er aaaaldrei á tánum og skorar alltof lítið úr öllum þessum færum sem hann fær. Fyrir þetta tímabil hefði ég verið sammála þér um Walcott, en hann er búinn að vera flottur samt á þessu tímabili, miðað við hvað hann hljóp sig bara stanslaust í vandræði fyrr.
Þegar Rosický og Eduardo mæta aftur til leiks, ef van Persie helst heill, ef Wenger fær sér einhvern góðan afturliggjandi miðjumenn til að Fabregast nýtist til fulls, þá væri þetta lið toppurinn. Denílson er ekki að verða að því sem ég vonaði og Diaby gefur boltann furðu sjaldan miðað við að hann spilar á miðjunni.
persie/eduardo
rosický .. nasri ... walcott
song ... fabregas
clichy .. gallas .. toure .. sagna
Fá kannski einhvern klassa í stað Songs og þá er þetta ekkert hæpin uppsetning.
En ég er enginn manager svo alls ekki taka mark á mér.