Þegar maður sleppur í gegn einn á einn móti markverði eða jafnvel skorar og það er dæmt af vegna rangstöðu sem kemur í ljós að er rangur dómur er alltaf sagt sóknarmaður á að njóta vafans.
Síðan þegar sóknarmaður nýtur vafans og skorar þá eiga dómararnir að biðjast afsökunar?
Mér finnst það kjaftæði.
Hver er ykkar hlið á málinu?