Ætti að vera gult spjald þar sem markmenn nú til dags falla við minnstu snertingu. Sorensen er sko 1,96 og á ekki að geta fallið svona auðveldlega. Okei, kannski var hann ekki í góðu jafnvægi á þessu augnabliki, en van Persie hrindir líka eins og stelpa skiluru.
Samt sem áður má Van Persie kenna sjálfum sér um fyrir heimskuna.
Sko ef þetta var rautt áttu Stoke að vera búnir að fá 3 rauð í þessum leik. Þeir hefðu getað fengið 1-2 rauð spjöld í leiknum ef ekki fleiri ef dómarinn hefði aðeins verið að fylgjast með.
Ætli hann sé ekki bara að sanna að hann sé ekki að kenna Persie um þetta. Þjálfararnir gera oft allt til að vernda leikmennina, eins og Mourinho hefur látið í ljós.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..