Hér er listinn eins og Frakkarnir gáfu hann út:
Emmanuel Adebayor (Arsenal), Togo.
Sergio Agüero (Atletico Madrid), Argentine.
Andreï Archavine (Zénith Saint-Pétersbourg), Russia.
Michael Ballack (Chelsea), Germany.
Karim Benzema (Lyon), France.
Gianluigi Buffon (Juventus Turin), Italy.
Iker Casillas (Real Madrid), Spain.
Cristiano Ronaldo (Manchester United), Portugal.
Didier Drogba (Chelsea), Ivory Coast.
Samuel Eto'o (FC Barcelone), Cameroon.
Cesc Fabregas (Arsenal), Spain.
Fernando Torres (Liverpool FC), Spain.
Steven Gerrard (Liverpool FC), England.
Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan), Sweden.
Kaka (Milan AC), Brazil.
Frank Lampard (Chelsea), England.
Lionel Messi (FC Barcelone), Argentina.
Pepe (Real Madrid), Portugal.
Franck Ribéry (Bayern Munich), France.
Wayne Rooney (Manchester United), England.
Marcos Senna (Villarreal), Spain.
Sergio Ramos (Real Madrid), Spain.
Luca Toni (Bayern Munich), Italy.
Edwin van der Sar (Manchester United), Netherlands.
Rafael van der Vaart (Hamburg SV puis Real Madrid), Netherlands.
Ruud van Nistelrooy (Real Madrid), Netherlands.
Nemanja Vidic (Manchester United), Serbia.
David Villa (Valence CF), Spain.
Xavi (FC Barcelone), Spain.
Youri Zhirkov (CSKA Moscou), Russia.
Þar sem dæmt er eftir frammistöðu leikmanna á seinasta tímabili að þá vantar menn eins og Ronaldinho og Henry og Cannavaro sem allir hafa verið reglulegir á þessum lista.
Nokkuð öruggt að Cristiano Ronaldo vinni þetta þannig að ekki mikið point í að spá meira í því.
Hverja finnst ykkur vanta á þennan lista og hver á ekki heima þar. Og plís rökstyðjið af hverju en ekki bara segja t.d. að Youri Zhirkov eigi ekki heima þar því þu hefur ekki hugmynd hver það er.
Sjálfur get ég ekki mikið kvartað yfir þessum lista. Finnst að Wesley Sneijder mætti vera þarna því hann átti frábært tímabil með Real og Eto'o var meira en minna meiddur og spilaði ekki neitt vel eins og hann er að gera núna og hitt í fyrra.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”