http://www.manutd.com/default.sps?pagegid={F9E570E6-407E-44BC-800F-4A3110258114}&newsid=6617104
Þar sem Saha er á leið burt frá United, hlýtur Sirinn að fara að kaupa einhvern striker. Arshavin er líklegast ekki á leið til Tottenham þannig að það er spurning hvort þeir vilji selja okkur Berbatov. Hann hefur nú bara fram að mánudag svo hann hlýtur að fara að drífa sig í þessu.
Hvað finnst ykkur United mönnum um þetta? Silvestre og nú Saha?
Ég verð að segja að ég hef ekkert á móti þessum sölum, erum með góða breidd í vörninni og held að þetta auki bara líkurnar á að við fáum annan klassa framherja, ef ekki þá fær Campbell bara fleiri tækifæri :D