ég held nú að vieira eigi ekki eftir að fara frá arsenal þrátt fyrir allar þessar sögusagnir.
Hann var nú bara í fríi þarna í madrid eins og flest allir arsenal menn fékk hann tveggja daga frí. þess má geta að ljungberg fór til stokkhólms og wiltord til parísar. ég held að hann eigi eftir að átta sig á því að núna sé tími arsenal í boltanum. honum á eftir að snúast hugur í enda leiktíðar þegar arsenal verður búinn að tryggja sér meistaratitilin.
ég mundi nú vilja að sjá annara manna álit á þessu?