Leeds á eftir Riise
Leeds er á eftir Norksa leikmanninum John Arne Riise en hann leikur með Mónakó í Frakklandi litlu munaði að liðin hefðu komist að samkomulagi en þá hækkuðu Mónakó menn verðið alltíeinu uppí rúmar 700 milljónir og þá hættu Leedsarar við en nú eru liðin aftur byrjuð að funda og eru Leedsarar bjartsýnir á að þetta gangi. Riise hefur sagt að honum langi til að spila í Englandi og var líka bjatrsýnn.