Roma eiga hrós skilið fyrir góðan leik, en því miður fyrir þá ætlaði bolinn bara ekki inn. Hins vegar voru united með betri nýtingu og náðu að setja 2, þó að það mætti setja smá heppnisstimpil á seinna markið. Hræðileg mistök hjá Doni sem að orsakaði markið.
En allt í allt, flottur sigur, þó að tölfræðin hallist að Roma. Seinni leikurinn verður fjörugur á Old Trafford en Roma þarf að vinna með 3 mörkum til að tryggja sig áfram.
Bætt við 1. apríl 2008 - 20:55
Þess má til gamans geta að Barcelona sigraði Schalke 0-1. Bojan með markið fyrir Börsunga