Jæja góðir Hugarar ungir sem aldnir..

Núna þegar tímabilið er rúmlega hálfnað er komið að því að tippa á markakóng Serie A þetta tímabilið.

Það koma til greina margir sterkir knattspyrnumenn sem hafa verið áberandi í sínum liðum þetta sem og áður yfirstaðin tímabil.

Aðal kandidatar þegar tímabilið er hálfnað eru eftirfarandi:

David Trezeguet
með 10 mörk í Serie A og leiðir lestina eins og staðan er í dag, skoraði reyndar 5 af þessum mörkum í 2 leikjum en hefur dvalað er líður á tímabilið.
Francesco Totti með 7 mörk í
Zlatan Ibrahimovic einnig með 7 mörk
Kaká einnig með 7 mörk
Marco Boriello sem hefur komið á óvart með Genoa með 6 mörk
Cristiano Doni fyrrverandi landsliðsmaður hjá Atalanta með 6 mörk
Adrian Mutu sem þarf enga kynningu hjá Fiorentina frá Fiorenze borg sem er jafn Doni og Boriello með 6 mörk

Nicola Amoruso, Iaquinta, Amauri, Claudio Belucci og markamaskínan Julio Cruz eru síðan allir með 5 mörk hver.

síðan er aldrei að vita hvort hinn efnilegi Pato eða snillingurinn Ronaldo fari að taka við sér og raða inn mörkum en Di Natale, Maccarone og Pazzini eru að taka við sér einnig og gætu endað ofarlega.

En nú spyr ég ykkur kæru Hugarar, hverjir verða í fyrstu 5 sætunum.




Ég byrja á mínum manni
1. Francesco Totti
2. Zlatan
3. Adrian Mutu
4. Trezeguet
5. hef fulla trú á að Amauri raði inn mörkum þegar líður á tímabilið ef hann verður ekki seldur.
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA