Skil ekki hvað er að gerast hjá þessu félagi. Liðið er í næst neðsta sæti spænsku deildarinnar og ekki bætti ástandið hjá liðinu þegar báðir aðaliðsmarkverðirnir Dudu Aouate og Gustavo Munua lendu í slagsmálum í búningsklefa félagsins. Þeir voru báðir settir í bann út tímabilið og þriðji markvörður liðsins mun spila út tímabilið.
Þetta eru ekki góð tíðindi fyrir spænsku knattspyrnuna því Deportivo hefur staðið sig frekar vel síðustu ár. Hvað er í gangi?
“(£7,000 a week) may be enough for the homeless, but not for an international striker”´- Pierre van Hooijdonk