Núna á föstudaginn var Gras.is hakkað og mjög svo skondin frétt sett á forsíðuna. Ég set ,,fréttina“ í heild sinni hérna fyrir neðan og vil svo biðja ykkur um að halda ykkur fast enda er þetta eð því fyndnasta sem að ég hef nokkurn tíman lesið xD :
STINNI TIL LIVERPOOL
Liverpool hafa staðfest að Kristinn Ágúst Þórsson, fyrrverandi leikmaður ÍA, sé búinn að skrifa undir hjá þeim. Er hann 16 ára gamall og landsliðsmaður Vestmannaeyja. Verðið er talið nema í kringum 3m sterlingsevra og mun þetta vera mikill styrkur fyrir rauða herinn.
Rafa Benítez, stjóri Liverpool hafði þetta að segja um nýjasta markvörð sinn:
,,Hann rústar Reina anytime í battli og helvítis Spánverjinn á ekki roð í kauða. Við munum fokking rústa deildinni á meðan Reina getur bara farið til KR or some. FRIÐUR.”
Já merkilegt viðtal þar á ferð en aðeins meira um Kristinn:
Kristinn Ágúst Þórsson er 16 ára Skagapjatti og með alvöru six pack. Hann fýlar ekkert meira en að hanga í cs með jamaica og rústa einhverjum nolife noobum í skák. Fyrir utan auðvitað þegar hann er að hözzla heitu Akrastelpurnar. JA VESTMANNAEYJAR ERU LAND !!!!!
Að lokum tókum hjá Gras.is viðtal við kappann:
WHAT'S UP DAWG?
,,aldrei haft það betra, maður er náttúrulega í skýjunum“
Jæja snúum okkur að alvöru málum. Hefði þér einhvern tímann dottið í hug að komast til Liverpool og fá 13þúsund evrupund á dag á meðan þú spilaðir fyrir 4 flokk ÍA og fórst svo í landslið Vestmannaeyja?
,,Hvað getur maður sagt lífið er óútreiknanlegt. Ég skreitti nátturulega alltaf bekkinn hjá b liðið 4 flokks ÍA. En svo fékk ég höfuðhögg þegar ég datt á hestbaki eitt sumarið og þá virtust allar gáttir opnast. Kjellinn hefur ekki fengið mark á sig síðan. Í 112 leikjum. Margir spurja hvort ég stefni á heimsmet en ég reyni bara að taka einn leik í einu”
Hefðiru einhvern tímann viljað fara til Arsenal, Manchester United, Chelsea eða Luton sem eru jú stærri lið en Liverpool?
,,Já hvað á maður að segja þessi leikur á Kenilworth Road var til skammar en sögur segja að indverskir mafíósar hafi hótað liverpool mönnum rótækum aðgerðum í þeirra garð hefði leikurinn endað öðruvísi og berast heimildir að höfuðpaur samtakana sé skráður í indverska aðdáandaklúbb lúton, en hver veit. Annars hefur liverpool alltaf verið mitt lið og vonandi með komu minni munu þeir færast upp í sama klassa og þau lið sem þú nefndir hér að ofan."
Meira hafði Kristinn ‘Stinni’ Ágúst Þórsson ekki meira að segja.
En þó má til gamans geta að hann var eitt sinn forsetaframbjóðandi á internet síðu og komst á topp 10, nálægt mönnum á borð við Jón Gnarr!
Já, þessi maður þekkir einnig Vífil sem hringdi í Bush Bandaríkjaforseta fyrir jól. Þetta Akranesspakk er alveg þrælmagnað … LIFANDI ÓDÝRT SMÓKING MEÐ HÓMÍS eins og Dabbi T segir.